fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Rihanna hitti Macron hjónin

Vel fór á með þremenningunum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 3. ágúst 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Rihanna er að skemmta sér konunglega í Frakklandi um þessar mundir, en hún er stödd þar til að kynna myndina Valerian. Fyrir stuttu hitti hún frönsku forsetahjónin, fyrst forsetafrúna Brigitte Macron í Élysée höllinni í París og fór vel á með þeim stöllum.

Vel fór á með Rihönnu og forsetafrúnni.
Franska forsetafrúin Vel fór á með Rihönnu og forsetafrúnni.

Síðar átti Rihanna fund með forseta landsins, Emmanuel Macron og virtist þeim verða vel til vina. Sagði Rihanna á Instagram síðu sinni að það hefði heillað hana að sjá hversu skuldbundin forsetahjónin væru í að auka menntun á heimsvísu.

Rihanna og Macron skellihlægjandi a fundi þeirra.
Fór vel á með franska forsetanum Rihanna og Macron skellihlægjandi a fundi þeirra.
Forsetafrúin blés kveðjukossum á eftir Rihönnu.
Kvödd með kossum Forsetafrúin blés kveðjukossum á eftir Rihönnu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“