fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Hin sænska Vikander á forsíðu bandaríska ELLE

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 2. ágúst 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska leikkonan Alicia Vikander prýðir septemberforsíðu bandaríska Elle tímaritsins.

Vikander er fædd 1988 í Gautaborg og hefur á stuttum tíma færst úr hlutverkum í óháðum kvikmyndum yfir í aðalhlutverk í Hollywood stórmyndum. Hún fékk Óskar og Screen Actors Guild verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Danish Girl.

Það eru nokkrar myndir hennar í vinnslu, sem frumsýndar verða í ár og á næsta ári, sú stærsta þeirra er Tomb Raider, sem sýnd verður 2018, þar sem að Vikander er í aðalhlutverkinu sem Lara Croft.

Kjóll og belti Louis Vuitton, hálsmen Sidney Garber, hringir  Jade Trau og Tom Wood. Stílisti Samira Nasr.
Septemberforsíða Elle Kjóll og belti Louis Vuitton, hálsmen Sidney Garber, hringir Jade Trau og Tom Wood. Stílisti Samira Nasr.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina