fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Tvöföld Kylie

Indíana Ása Hreinsdóttir
Þriðjudaginn 15. ágúst 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner segir frægðina valda henni miklu álagi. Hún segist upplifa mikla pressu við að þurfa ávallt að setja inn færslur og myndir af sér á Instagram og Snapchat til að halda aðdáendum sínum ánægðum.

Kylie, sem er með eigin raunveruleikaþátt, Life of Kylie, segist í raun lifa tvöföldu lífi. „Ég er búin að nota samfélagsmiðlana svo lengi að mér finnst auðveldara að nota þá heldur en vera ég sjálf á meðal almennings. Ég þarf á þessum miðlum að halda til að viðhalda ímyndinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Vill að RÚV geri samning við Vesturport
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set