fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Kate Moss setur „make-up“-pallettu á markað

Fyrsta snyrtivaran undir eigin nafni

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. ágúst 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska fyrirsætan Kate Moss hefur á löngum og farsælum ferli verið andlit fjölmargra snyrtivörumerkja og setið fyrir í auglýsingum sem auglýsa snyrtivörur frá toppi til táar. En núna fyrst setur hún eigið nafn á vöru í samstarfi við japanska snyrtivörumerkið Decorté.

Decorté ætlar í sókn á bandaríska markaðnum og er líklegt að vara Kate Moss geti hjálpað við að ná árangri þar. Varan ber nafnið Uppáhald Kate Moss eða Kate Moss Favorites og samanstendur af „make-up“-pallettu með fjórum varalitum og sex augnskuggum, varalitapensli, blautum eyeliner, augabrúnablýanti og þremur burstum. Allt kemur þetta svo saman í svartri tösku. Settið verður komið í sölu hjá Saks Fifth Avenue í New York í lok ágúst og verðið er 190 dollarar eða um 20 þúsund íslenskar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Vill að RÚV geri samning við Vesturport
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set