fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Þóttu ekki hafa hæfileika

Stórstjörnur sem voru ekki taldar líklegar til stórverka

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf þrautseigju til að ná árangri, eins og þetta heimsfræga hæfileikafólk mátti reyna.

Presley, sem hér sést með eiginkonu sinni Pricillu og Lisu dóttur þeirra, var alls óþekktur árið 1954 þegar hann steig á svið á þekktri sveitatónlistarhátíð. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar sagði við hann, eftir að hafa fylgst með honum syngja eitt lag: „Þú ert ekki að fara að gera neitt merkilegt, sonur sæll. Þú ættir að halda þig við það að vera vörubílstjóri.“
Elvis Presley Presley, sem hér sést með eiginkonu sinni Pricillu og Lisu dóttur þeirra, var alls óþekktur árið 1954 þegar hann steig á svið á þekktri sveitatónlistarhátíð. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar sagði við hann, eftir að hafa fylgst með honum syngja eitt lag: „Þú ert ekki að fara að gera neitt merkilegt, sonur sæll. Þú ættir að halda þig við það að vera vörubílstjóri.“
Leikstjóri skrifaði minnisblað eftir fyrstu prufumyndatöku Fred Astaire. Þar stóð: „Getur ekki leikið. Getur ekki sungið. Er að fá skalla. Getur dansað smávegis“. Astaire er einn frægasti dansari sögunnar. Hann geymdi alla tíð þetta minnisblað á heimili sínu í Beverly Hills.
Fred Astaire Leikstjóri skrifaði minnisblað eftir fyrstu prufumyndatöku Fred Astaire. Þar stóð: „Getur ekki leikið. Getur ekki sungið. Er að fá skalla. Getur dansað smávegis“. Astaire er einn frægasti dansari sögunnar. Hann geymdi alla tíð þetta minnisblað á heimili sínu í Beverly Hills.
Spielberg er talinn meðal bestu leikstjóra kvikmyndasögunnar. Þrisvar var umsókn hans um skólavist í virtum kvikmyndaháskóla í Kaliforníu hafnað. Hann hóf nám í öðrum kvikmyndaháskóla en hætti námi til að einbeita sér að leikstjórn. Framhaldið þekkja allir.
Steven Spielberg Spielberg er talinn meðal bestu leikstjóra kvikmyndasögunnar. Þrisvar var umsókn hans um skólavist í virtum kvikmyndaháskóla í Kaliforníu hafnað. Hann hóf nám í öðrum kvikmyndaháskóla en hætti námi til að einbeita sér að leikstjórn. Framhaldið þekkja allir.
Eftir að hafa farið í fyrstu prufutöku sína sagði leikstjórinn við Poitier: „Af hverju hættirðu ekki að eyða tíma fólks til einskis? Farðu og vertu uppvaskari einhvers staðar“. Poitier hét sjálfum sér því að ná árangri og varð virtur og vinsæll leikari. Hann var fyrstur svartra karlleikara til að vinna til Óskarsverðlauna.
Sidney Poitier Eftir að hafa farið í fyrstu prufutöku sína sagði leikstjórinn við Poitier: „Af hverju hættirðu ekki að eyða tíma fólks til einskis? Farðu og vertu uppvaskari einhvers staðar“. Poitier hét sjálfum sér því að ná árangri og varð virtur og vinsæll leikari. Hann var fyrstur svartra karlleikara til að vinna til Óskarsverðlauna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?

Hversu vel þekkirðu Sódóma Reykjavík?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hvað er skírdagur?

Hvað er skírdagur?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hroði ætlar að safna fyrir Barnaspítalann og vökudeild með keppni í Iron Man – „Draumurinn minn er að ég skilji eitthvað eftir mig“

Hroði ætlar að safna fyrir Barnaspítalann og vökudeild með keppni í Iron Man – „Draumurinn minn er að ég skilji eitthvað eftir mig“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 1 viku

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast