fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fókus

Celine Dion situr fyrir nakin

Gullfalleg í eigin skinni jafnt sem hátísku

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 9. júlí 2017 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndari Vogue smellti mynd af söngkonunni Celine Dion þar sem hún var að skipta um föt á tískuvikunni í París. Á myndinni sést hin 49 ára gamla Celine sitja fyrir nakin á stól, en aðeins líkamsstellingin og smá efnisstrangi hylja hana.

Söngkonan Celine er í fantaformi og ljóst að hún er gullfalleg hvernig sem hún er, en á tónleikum hennar klæðist hún jafnan hátískufatnaði sem er sérhannaður fyrir hana og meðal annars með velcro-rennilásum, sem gera henni auðvelt fyrir að skipta um fatnað á nokkrum sekúndum.

Ljósmyndari Vogue smellti þessari mynd af Celine á milli þess sem hún hafði fataskipti.
Nakin Ljósmyndari Vogue smellti þessari mynd af Celine á milli þess sem hún hafði fataskipti.
Celine innan um hátískuna í gulum leðurkjól frá Dior.
Hátískan Celine innan um hátískuna í gulum leðurkjól frá Dior.
Celine í Crystal²-kjólnum úr nýjustu línu Schiaparelli.
Kristalkjóll Celine í Crystal²-kjólnum úr nýjustu línu Schiaparelli.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað gerir maður til að verða sér úti um aukatekjur? – Hugmyndir íslenskra netverja eru fjölbreyttar, fyndnar og sumar ólöglegar

Hvað gerir maður til að verða sér úti um aukatekjur? – Hugmyndir íslenskra netverja eru fjölbreyttar, fyndnar og sumar ólöglegar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Beggi Ólafs daðraði við ókunnuga konu og leitar nú að henni – „Sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig“

Beggi Ólafs daðraði við ókunnuga konu og leitar nú að henni – „Sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex mistök sem notendur þyngdartapslyfja gera

Sex mistök sem notendur þyngdartapslyfja gera
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þakklát fyrir erfiðleikana – „Ég þorði að vera berskjölduð, ég þorði að vera ég“

Þakklát fyrir erfiðleikana – „Ég þorði að vera berskjölduð, ég þorði að vera ég“