fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Fókus

„Þegar þú uppgötvar að mamma þín var poppstjarna“

Dóttir Beckham leikur sér með Spice Girls dúkkur

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 30. júlí 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fatahönnuðurinn, fjögurra barna móðirin og fyrrum Kryddpían Victoria Beckham póstaði nýlega myndum á Instagram þar sem sjá má dóttur hennar, Harper, sem er sex ára, leika sér með Spice Girls dúkkur. „Þegar þú uppgötvar að mamma þín var poppstjarna,“ skrifar Victoria á myndina.

„Harper elskar Spice Girls dúkkurnar. Kryddaðu líf þitt.“

Spice Girls dúkkurnar komu á markað á árunum 1997 til 1999 í átta mismunandi útgáfum. Stúlknasveitin Spice Girls var stofnuð 1994 og í henni voru auk Victoriu, Melanie Brown, Melanie Chisholm, Emma Bunton og Geri Halliwell. Sveitin er söluhæsta stúlknasveit til þessa, ein af söluhæstu sveitum allra tíma og sú stærsta í sögu Bretlands, að Bítlunum frátöldum.

Eiginmaðurinn David Beckham og börnin fjögur: Brooklyn Joseph, 18 ára, Romeo James, 14 ára, Cruz David 12 ára og Harper Seven, 6 ára.
Fjölskyldan Eiginmaðurinn David Beckham og börnin fjögur: Brooklyn Joseph, 18 ára, Romeo James, 14 ára, Cruz David 12 ára og Harper Seven, 6 ára.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina