fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fókus

Feðgin bregða á leik

Bráðskemmtileg myndasería hjá nýbökuðum föður

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 23. júlí 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sholom Ber Salomon er nýbakaður 36 ára gamall faðir í Kaliforníu. Til að skemmta sjálfum sér, fjölskyldu og vinum bregður hann á leik með Zoe dóttur sinni í bráðskemmtilegum myndum sem finna má á Instagramreikningi hans, sbsolly.

Serían byrjaði þegar Salomon skipti um bleyju á dótturinni, hann setti upp gasgrímu og bað eiginkonuna, Carli, að taka mynd og setja á Instagram. Myndin vakti mikla kátínu og ákvað Solomon því að halda áfram og hefur hann myndað sig og dótturina í fjölmörgum uppstillingum. Sannarlega skemmtilegar og öðruvísi myndir, sem Zoe mun vonandi hafa gaman af þegar hún verður eldri.

Það er samt greinilegt að Salomon þjófstartaði gríninu því þessa  mynd tók konan á meðgöngunni.
Þjófstart Það er samt greinilegt að Salomon þjófstartaði gríninu því þessa mynd tók konan á meðgöngunni.

Instagram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Love Island-sigurvegari dæmdur í fangelsi í óvenjulegu máli

Love Island-sigurvegari dæmdur í fangelsi í óvenjulegu máli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jörundur og Magdalena selja risíbúð í retró-stíl

Jörundur og Magdalena selja risíbúð í retró-stíl
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“