fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fókus

„Þetta var allt mér að kenna“

Lamar Odom opnar sig um samband sitt við Khloé Kardashian

Kristín Clausen
Laugardaginn 1. apríl 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sautján mánuðir eru nú frá því að Lamar Odom fékk 12 heilablóðföll og hjartaáfall á vændishúsi í Nevada. Í nýlegu viðtali við NBA stjörnuna segist hann vera gangandi kraftaverk. Lamar og Khloé Kardashian eiga að baki stormasamt hjónaband en Khloé sótti um skilnað í maí 2016. Skilnaðurinn gekk formlega í gegn í byrjun mars á þessu ári.

Lamar segir að honum hafi lengi tekist að fela eiturlyfjafíkn sína fyrir Khloé en hún hafi fyrst komið að honum að nota fíkniefni árið 2011. Eftir það vissi hún að hann notaði kókaín á hverjum degi.

Þá segir hann frá því að hann hafi fyrst fengið að kynnast því hvernig það er að vera frægur eftir að hann kynntist þáverandi eiginkonu sinni. Fólk sem hafði engan áhuga á körfubolta sýndi honum áhuga og kvenfólk flykktist upp um hann.
Lamar viðurkennir sömuleiðis fúslega að hann hafi oft haldið framhjá Khloé. „Ég vildi að ég hefði sleppt því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn segist vera of feitur og gamall til að vera sekur

Leikarinn segist vera of feitur og gamall til að vera sekur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Diplómati er drepinn í fyrstu glæpasögu Elizu – Lestu fyrsta kaflann hér

Diplómati er drepinn í fyrstu glæpasögu Elizu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 6 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 6 dögum

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?