fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Fókus

Var svo hárprúður að það sást í sónar

Enginn á spítalanum hafði séð annað eins

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 16. mars 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir fæðast með meira hár en aðrir en hjá fæstum er það svo mikið að hárið sést í sónar. Svo var reyndar raunin hjá Óliveri litla, sem fæddist í Idaho í Bandaríkjunum, á síðasta ári.

Í dag er hann 5 mánaða. Auk þess sem hann hefur ekkert misst af fæðingarhárinu hefur hárið vaxið nokkuð frá því að hann kom í heiminn. Hann skartar því miklum hármakka, foreldrum sínum og ættingjum til mikillar gleði. Allir eru sammála um að hann sé óvenju krúttlegur fyrir kornabarn sökum hárvaxtarins.

Foreldrar hans fengu fyrst að vita að drengurinn yrði vel hærður þegar þau fóru í sónar en þá sagði læknirinn sem skoðaði hana einfaldlega. “Vá hvað hann er með mikið hár.” Þá flykktist starfsfólk spítalans að fæðingarstofunni eftir að Olvier kom í heiminn til að sjá hárprúða drenginn. Ekkert þeirra hafði séð svona áður.

Kom öllum skemmtilega á óvart
Hármakkinn sást glögglega á sónarmyndinni Kom öllum skemmtilega á óvart

“Við höfum enga hugmynd um hvaðan allt þetta hár kemur. Það er gaman að þessu og verður spennandi að sjá hvernig þetta þróast,” segir móðir hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“