fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

Óska barnabarninu góðs gengis í vinnunni á hverjum degi: Myndband

„Þau eru svo stolt af mér“

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 4. desember 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daglegar kveðjur eldri hjóna til barnabarns síns fara nú sem eldur í sinu um netheima og yljað fólki um hjartarætur víða um heim. Þau Valerie og Wilson Ovenstone búa í bænum Methil í Skotlandi og óska þau barnabarninu sínu, hinni 17 ára gömlu Rio Smith, góðs gengis í vinnunni á hverjum einasta degi. Kveðjurnar eru ekki mjög áberandi en mjög innilegar eins og Rio sýnir í myndbandi sem hún deildi á Twitter, en meira en 45 þúsund manns hafa deilt myndbandinu áfram.

https://platform.twitter.com/widgets.js

Myndbandið er ekki langt og það þarf kannski að horfa á það nokkrum sinnum til að átta sig á kveðjunni. Ef horft er vel á bakgarðinn sem kemur fyrir rúmlega sekúndu inn í myndbandinu sést Wilson afi hennar veifa til hennar.
Rio tekur þennan strætisvagn í vinnuna á hverjum degi á sama tíma, vagninn fer fram hjá húsi afa hennar og ömmu og skiptast þau á að fara út í garð og vinka. „Þetta byrjaði þegar ég fékk mína fyrstu almennilegu vinnu. Þau eru svo stolt af mér og fara nú út í garð á hverjum morgni og veifa til mín með óskum um að mér gangi vel,“ segir Rio í samtali við Huffington Post

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Hér fær starfsfólkið sjálfsfróunarpásu daglega

Hér fær starfsfólkið sjálfsfróunarpásu daglega
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum
Hvað er konudagur?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn gefst ekki upp og hjólar enn á ný í Þorgrím – „Við græðum nákvæmlega ekkert á að gagnrýna hann“

Þorsteinn gefst ekki upp og hjólar enn á ný í Þorgrím – „Við græðum nákvæmlega ekkert á að gagnrýna hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool – Enginn Haaland

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool – Enginn Haaland