fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

Skyndilegt fráfall umboðsmanns Maroon 5

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 25. desember 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Feldstein, fertugur umboðsmaður hljómsveitarinnar Maroon 5 og bróðir gamanleikarans Jonah Hill, lést á föstudag. Talið er að Feldstein hafi fengið hjartaáfall.

Feldstein er sagður hafa hringt á neyðarlínuna að kvöldi 23. desember vegna andþyngsla. Þegar bráðaliðar komu að heimili hans var hann meðvitundarlaus. Hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar.

Feldstein og Adam Levine, forsprakki Maroon 5, voru æskuvinir og mjög nánir. Hann kom að stofnun Maroon 5 fyrir fimmtán árum. Auk þess að vera umboðsmaður þessarar vinsælu hljómsveitar starfaði Feldstein fyrir tónlistarmenn á borð við Robin Thicke, Elle King og Miguel.

Fjölmargir hafa minnst Feldstein á Twitter um jólin, meðal þeirra eru Iggy Izalea, Sheryl Crow og Big Bo. Feldstein lætur eftir sig tvö börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum
Hvað er konudagur?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur orkudrykk?
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“