fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Uppáhaldsjólalagið – Eva Ruza

Aníta Estíva Harðardóttir
Sunnudaginn 24. desember 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér líður eins og ég sé að svara spurningu á samræmdu prófunum eða gera upp á milli barnanna minna því ég er gríðarlega mikið jólabarn,“ segir Eva Ruza, skemmtikraftur og Snapchat-stjarna, í viðtali við DV um uppáhaldsjólalagið sitt.

„En ég verð að segja að Baggalútsmenn eiga sérstakan stað í hjarta mínu, með næstum öll sín lög. Uppáhaldsjólalagið mitt frá þeim í augnablikinu er Stúfur sem þeir tækla með Frikka Dór. Mig langar alltaf að dansa þegar ég heyri Stúf, og ef mig langar að dansa þá þýðir það að lagið sé negla! Ég hef farið síðustu fjögur ár á jólatónleika með þeim og jólin svífa inn í hjarta mitt í þessu mikla partíi sem þeir halda árlega í Háskólabíói.“
Eva heldur einnig mikið upp á lagið Ef ég nenni, með Helga Björns, og syngur hún alltaf hátt og skýrt með.

„Ég get eiginlega ekki sleppt því að nefna vin minn Michael Bublé og jólalistann hans. Þann lista hef ég spilað endurtekið öll jól síðan ég var ung dama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Varpar ljósi á hvernig líf dóttur hennar hefur breyst eftir heimskupör ungs ökumanns

Varpar ljósi á hvernig líf dóttur hennar hefur breyst eftir heimskupör ungs ökumanns
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Gaf Díegó í jólagjöf

Gaf Díegó í jólagjöf
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrverandi formaður KÍ gefur lítið fyrir bjartsýnisfréttir um kjaraviðræður við kennara – „Augljóst úr mílu fjarlægð að ekkert er að gerast“

Fyrrverandi formaður KÍ gefur lítið fyrir bjartsýnisfréttir um kjaraviðræður við kennara – „Augljóst úr mílu fjarlægð að ekkert er að gerast“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Félag fasteignasala afhjúpaði fasteignasala sem er ákærður fyrir fjárdrátt – „Slík mál eru sem betur fer mjög sjaldgæf“

Félag fasteignasala afhjúpaði fasteignasala sem er ákærður fyrir fjárdrátt – „Slík mál eru sem betur fer mjög sjaldgæf“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dóttir Gumma Ben og Kristjargar með þrennu fyrir Ísland

Dóttir Gumma Ben og Kristjargar með þrennu fyrir Ísland
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Orðið á götunni: Bolli og skrímsladeildin á bak við rógsherferðina gegn Degi?

Orðið á götunni: Bolli og skrímsladeildin á bak við rógsherferðina gegn Degi?
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hugsanlegt að talið verði á sunnudagskvöld – Yfirkjörstjórn í Norðausturkjördæmi fylgist með veðrinu

Hugsanlegt að talið verði á sunnudagskvöld – Yfirkjörstjórn í Norðausturkjördæmi fylgist með veðrinu