fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Tengdadóttir Steingríms aðstoðar Katrínu

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, tilkynnti á dögunum að hún hefði ráðið tvær kjarnakonur sem aðstoðarmenn. Um er að ræða þær Lísu Kristjánsdóttur og Bergþóru Benediktsdóttur. Bergþóra er tengdadóttir Steingríms J. Sigfússonar, fyrrverandi formanns VG og þingmanns flokksins til margra ára – í sambúð með elsta syni hans. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks VG og var áður mannauðsstjóri hjá Plain Vanilla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Hannes Hólmsteinn um Sjálfstæðisflokkinn: „Háir þeim hversu miklir meinleysingjar þeir eru“

Hannes Hólmsteinn um Sjálfstæðisflokkinn: „Háir þeim hversu miklir meinleysingjar þeir eru“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Umdeild Facebook-færsla Brynhildar hvarf eftir að Morgunblaðið spurðist fyrir um hana

Umdeild Facebook-færsla Brynhildar hvarf eftir að Morgunblaðið spurðist fyrir um hana
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Pútín er sagður hafa áhyggjur af kostnaðinum við stríðsreksturinn

Pútín er sagður hafa áhyggjur af kostnaðinum við stríðsreksturinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu rándýrt og ótrúlegt safn stjörnunnar sem er á öllum forsíðum – Borgaði eitt sinn 47 milljónir króna

Sjáðu rándýrt og ótrúlegt safn stjörnunnar sem er á öllum forsíðum – Borgaði eitt sinn 47 milljónir króna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“