fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Fókus

Herbert um Starbrigt: „Móttökurnar hafa verið vonum framar“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 18. nóvember 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Herbert Guðmundsson gefur út nú fyrir jólin plötuna Starbrigt. Hefur platan að geyma tíu ný lög í anda áttunda áratugarins. Platan sem Herbert er nú að leggja lokahönd á hefur verið í vinnslu í rúmt ár.

„Ég vinn plötuna í samvinnu við son minn Svan Herbertsson,“ segir Herbert og bætir við að ekkert hafi verið til sparað við gerð plötunnar. „Reynt var að vanda til verka og nálgast eins og vel og hægt var hljóðheim áttunda áratugarins eins og ég var að gera þegar ég var að byrja í bransanum með lagið Can’t Walk Away.“

Herbert bætir við að lagið Starbrigt hafi fengið góðar viðtökur.

„Móttökurnar hafa verið vonum framar. Lagið situr t.d. í 11. sæti vinsældalista Rásar 2 um þessar mundir.

Tónlistarmyndbandið var unnið af Þór Freyssyni hjá Trabant ehf. Tökumaður var Tómas Marshall og Alfreð Sturla Böðvarsson sá um lýsingu.

„Þór var að skila af sér kóraþáttunum núna nýverið og hefur séð um alla framleiðslu á Idolinu og Ísland got talent. Hann er algjör fagmaður á sínu sviði og heiður að fá að vinna með svona hæfileikaríku og góðu fólki.“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=GcdUOUXtqqM&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“