fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Adam Sandler gagnrýndur harðlega: Saklaus snerting eða gekk hann of langt?

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 29. október 2017 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski gamanleikarinn Adam Sandler var gagnrýndur vegna framkomu sinnar í spjallþætti Graham Norton á föstudagskvöld.

Gagnrýnin beindist að því að hann snerti leikkonuna Claire Foy í tvígang. Umræða um kynferðislega áreitni og yfirgang valdamikilla karla hefur verið áberandi að undanförnu.
Sandler lagði hönd sína á hné Foy og virtist henni ekki líða neitt sérstaklega vel í þessum aðstæðum. Reyndi hún að færa hönd hans af hnénu svo lítið bæri á en Sandler brást við með því að setja höndina aftur á hné hennar.

Sitt sýnist hverjum um atvikið en fjölmargir gagnrýndu Sandler á Twitter og sögðu framkomu hans taktlausa, sérstaklega í ljósi umræðu síðustu vikna. Aðrir hafa spurt hvort ekkert megi lengur. Atvikið má sjá hér að neðan og brot af umræðunni á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Í gær

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragna á von á barni

Ragna á von á barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd