fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Simon Cowell fluttur slasaður á sjúkrahús

Datt niður stiga á heimili sínu

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2017 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski X-Factor-kóngurinn Simon Cowell var fluttur í sjúkrabíl frá heimili sínu í morgun.

Frá þessu greinia breskir fjölmiðlar, Mail Online og The Sun meðal annars.

Þar segir að Cowell hafi dottið niður stiga á heimili sínu í Lundúnum. Hann var í hálskraga þegar hann var borinn á sjúkrabörum út í sjúkrabíl sem flutti hann á spítala. Ekki er talið að meiðsl hans séu alvarleg en atvikið varð um 8 leytið í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“