fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Eminem skýtur á Donald Trump a grimmilegan hátt í nýjasta myndbandi sínu

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 11. október 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Eminem skaut föstum skotum á Donald Trump Bandaríkjaforseta á BET verðlaunaafhendingunni í gær. Í laginu sem stóð yfir í fjóra og hálfa mínútu fékk Trump það óþvegið frá tónlistarmanninum.

Eminem kallaði forsetann 94 ára gamlan rasista og ásakaði hann um að sýna hernum vanvirðingu. Myndbandið sem rapparinn tók upp kallast The Storm eða Stormurinn og í því telur hann upp margar ástæður þess að hann hati forseta landsins.

Ekki nóg með að Eminem talaði niður til forsetans þá skaut hann einnig á fylgjendur hans og segir undir lokin að ef einhver aðdáandi hans sé fylgjandi forsetanum þurfi hann að velja og hafna. Segir hann að ef aðdáendur hans geti ekki ákveðið hvorum þeirra þeir vilji standa með þá muni hann gera það fyrir þá með orðunum „Fuck you“.

Myndbandið hefur gengið eins og eldur í sinu um Internetið og hafa margir frægir einstaklingar lofað Eminem fyrir það á Twitter.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=LunHybOKIjU?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“