fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Fókus

Stjörnur sem vilja flýja Trump

Kolbrún Bergþórsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump er forseti Bandaríkjanna, ýmsum til hrellingar. Frægar stjörnur spöruðu ekki stóru orðin fyrir forsetakosningar og sögðust ætla að flýja land yrði hann forseti. Nú er að sjá hvort þær standi við stóru orðin.

Í desember sagði leikarinn í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel: „Ef þessi skíthæll verður forseti þá fer ég með minn svarta rass til Suður_Afríku."
Samuel L. Jackson Í desember sagði leikarinn í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel: „Ef þessi skíthæll verður forseti þá fer ég með minn svarta rass til Suður_Afríku."
Í maí á síðsta ári skrifað Cyrus á Instagram: „Ef hann verður forseti á flyt ég. Ég segi aldrei hluti sem ég meina ekki."
Miley Cyrus Í maí á síðsta ári skrifað Cyrus á Instagram: „Ef hann verður forseti á flyt ég. Ég segi aldrei hluti sem ég meina ekki."
Í viðtali við ástralska þáttinn 60 mínútur sagði Streisand um hugsanlegan sigur Trumps: „Ég flyt annað hvort til ykkar, ef þið hleypið mér inn í landið, eða fer til Kanada.
Barbra Streisand Í viðtali við ástralska þáttinn 60 mínútur sagði Streisand um hugsanlegan sigur Trumps: „Ég flyt annað hvort til ykkar, ef þið hleypið mér inn í landið, eða fer til Kanada.
Leikkonan og grínistinn sagði í viðtal við BBC að hún myndi flytja úr landi ef Trump ynni forsetakosningarnar. Eftir sigur hans sagðist hún hafa verið að grínast.
Amy Schumer Leikkonan og grínistinn sagði í viðtal við BBC að hún myndi flytja úr landi ef Trump ynni forsetakosningarnar. Eftir sigur hans sagðist hún hafa verið að grínast.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Áslaug Arna skar sig úr í 28 þúsund króna peysu

Áslaug Arna skar sig úr í 28 þúsund króna peysu
Fókus
Í gær

Magnús Hlynur miður sín þegar hann kom inn á N1 á Ártúnshöfða í morgun

Magnús Hlynur miður sín þegar hann kom inn á N1 á Ártúnshöfða í morgun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur í áfalli yfir þyngdartapi söngkonunnar

Aðdáendur í áfalli yfir þyngdartapi söngkonunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Pabbi alræmdu hjákonunnar missti vinnuna – „Gerði hún HVAÐ á meðan hann svaf?!“

Pabbi alræmdu hjákonunnar missti vinnuna – „Gerði hún HVAÐ á meðan hann svaf?!“