fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Setti þriggja ára bróður sinn í gervi trúðsins í It

Langar í þátt Ellen

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. september 2017 00:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki farið framhjá neinum að kvikmyndin It er komin í sýningar í kvikmyndahúsum um allan heim. Myndin er gerð eftir samnefndri bók hryllingsmeistarans Stephen King og einn af aðdáendum hans er Eagan Tilghman, 17 ára ljósmyndari, sem býr í Mississippi í Bandaríkjunum.

Hann tók sig til og breytti bróður sínum, Louie, sem er þriggja ára, í trúðinn Pennywise.

Eagan gerði allt sjálfur, förðun, föt og tók myndirnar. Myndirnar birti hann síðan á Instagram þar sem þær vöktu mikla athygli og er Andy Muschietti, leikstjóri myndarinnar, búinn að láta sér líka við þær. Eins og sést á myndunum þá langar bræðurna að komast í þátt Ellen og það mun kannski ekki líða á löngu þar til við sjáum þá þar.

Facebook

Twitter

Sjá einnig Bíódómur It

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátt, svart og hvítt áberandi í endurnýjaðri eign í Reykjavík

Grátt, svart og hvítt áberandi í endurnýjaðri eign í Reykjavík