fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Kendall tískugoðsögn áratugarins

Fær verðlaun á tískuvikunni í New York eftir viku

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 1. september 2017 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kendall Jenner, sem er aðeins 21 árs, mun þann 8. september næstkomandi fá verðlaunin Tískugoðsögn áratugarins á tískuvikunni í New York.

Jenner hefur gengið tískupallana síðan árið 2011 og er eins og flestir þekkja einn meðlimur þekktustu og mest ljósmynduðu fjölskyldu samtímans, Kardashian fjölskyldunnar. Það er því kannski ekki skrýtið að hún mun fá verðlaun sem Tískugoðsögn áratugarins þann 8. september næstkomandi á The Daily Front Row´s tískufjölmiðlaverðlaununum. Sitt sýnist þó hverjum, eins og oft vill verða, og finnst sumum Jenner full ung til að hljóta verðlaunin, á meðan aðrir telja þau verðskulduð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragna á von á barni

Ragna á von á barni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“