fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Síðustu orð Díönu prinsessu

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkraflutningamaðurinn Xavier Gourmelon segist hafa verið sannfærður um að Díana prinsessa myndi lifa bílslysið örlagaríka af árið 1997. Í dag eru liðin tuttugu ár frá andláti Díönu.

Díana var flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús í París en var úrskurðuð látin nokkrum klukkustundum eftir komuna þangað. Í samtali við breska blaðið The Sun segir hann að síðustu orð hennar, áður en hún var flutt af slysstað, hafi verið: „Guð minn góður, hvað gerðist?“

Gourmelon segist hafa talið í fyrstu að meiðsl hennar væru ekki alvarleg. „Ég sá að hún var meidd á hægri öxl en að öðru leyti sá ég ekkert óvenjulegt. Það var ekkert blóð og í hreinskilni sagt héld ég að hún myndi lifa þetta af,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“