fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Kim og North West sitja fyrir saman í fyrsta sinn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. ágúst 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mæðgurnar Kim Kardashian og North West, fjögurra ára, eru á forsíðu tímaritsins Interview, auk 18 mynda seríu inni í blaðinu. Þetta er í fyrsta sinn sem mæðgurnar sitja fyrir saman í opinberri myndatöku.

Myndirnar eru í stíl sjötta áratugarins og Kim bregður sér í líki Jackie Kennedy Onassis, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, bæði í hágreiðslu, förðun og fatastíl, sem er mun virðulegri en aðdáendur Kim eiga að venjast. Á forsíðunni klæðist Kim klassískum hvítum kjól frá H&M. Ljósmyndari er Steven Klein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragna á von á barni

Ragna á von á barni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“