fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Swift tilkynnir „eigið andlát“

Nýtt lag komið út

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 25. ágúst 2017 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Taylor Swift gaf út nýtt lag seint í gær, Look What You Made Me Do, en eins og DV sagði frá á miðvikudag voru aðdáendur söngkonunnar gráti næst eftir að hún hreinsaði Facebook, Instagram og Twitter reikninga sína, en söngkonan er til að mynda með 102 milljónir fylgjenda á Instagram.

Swift gaf síðan út á miðvikudag að nýtt lag og myndband kæmi út í gær og ný plata, Reputation, 10. nóvember næstkomandi. Textamyndband lagsins er komið út og von er á opinberu myndbandi síðar í dag.

Lagið, nafn þess og nafn plötunnar gefur til kynna að nýja platan boði nýjan hljóm og uppgjör við eldri Swift og þá sem hún telur hafa gert á hennar hlut. Í nýja laginu syngur Swift um karma, traust og segir að gamla Swift geti ekki komið í símann, hún sé dauð.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=3K0RzZGpyds?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður: „Hann sagði þá við mig, ískalt: „Annað hvort dettur þú í það og drepur þig eða mætir á námskeið“

Auður: „Hann sagði þá við mig, ískalt: „Annað hvort dettur þú í það og drepur þig eða mætir á námskeið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér

Hljóp 5 kílómetra á hverjum degi í heilan mánuð – Var fljótur að sjá magnaða breytingu á sér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjörnurnar og mótleikarinn sem þeim líkaði alls ekki við að kyssa

Stjörnurnar og mótleikarinn sem þeim líkaði alls ekki við að kyssa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna