fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Fimmtán ára förðunarsnillingur

Frægar stjörnur, blóm og fleira farðað sem augnförðun

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 29. júlí 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emily Oliver er aðeins 15 ára og nýbyrjuð að munda förðunarburstann, en hæfileikar hennar fá marga þá sem eldri eru í bransanum til að blikna í samanburði. Sem augnförðun hefur hún meðal annars málað frægar stjörnur, persónur úr bókum og bíómyndum og blómabreiður.

Oliver er nemandi í Portland í Oregon og byrjaði að nota förðunarvörur þegar hún var 13 ára. Það var þó alveg í lágmarki, segir hún í viðtali við Buzzfeed, þar sem ekki var vel liðið að mæta förðuð í skólann. Í febrúar síðastliðnum fór hún að gera tilraunir með förðunarvörur fyrir alvöru og í dag segist hún vera alveg hugfangin af förðuninni.

Oliver dundaði sér bæði við að teikna og mála áður, en fann ástríðuna í förðuninni. Áhugasamir geta fylgst með henni á Twitter undir notandanafninu emilyslooks.

Oliver varð flinkari og Beyoncé tók bara tvo og hálfan klukkutima.
Beyoncé Oliver varð flinkari og Beyoncé tók bara tvo og hálfan klukkutima.
Oliver er aðeins 15 ára.
Fimmtán ára förðunarsnillingur Oliver er aðeins 15 ára.
Þessi förðun er innblásin af lagi Lönu Del Rey og The Weeknd, Lust For Life.
Lífsins losti Þessi förðun er innblásin af lagi Lönu Del Rey og The Weeknd, Lust For Life.
Blóm eru alltaf falleg.
Blómabreiða Blóm eru alltaf falleg.
Kvikmyndin Dirty Dancing fékk sitt verk.
Dirty Dancing Kvikmyndin Dirty Dancing fékk sitt verk.

Twitter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg