fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fókus

Hin hversdagslega Kim Kardashian

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. júlí 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian er ein af þekktustu og mest mynduðu konum heims. Hún er ætíð óaðfinnanlega máluð, hvert hár á sínum stað og klædd í hátísku. En stundum verða konur bara að klæða sig kósí og það gerði Kim svo sannarlega, þegar hún brjóstahaldaralaus klæddist einföldum hlýrabol og Adidas-stuttbuxum. Förðunin var í lágmarki og hárið í tagli.

En Kim var ekki alveg laus við glamúrinn, því hún smellti sér að sjálfsögðu í hæla við. En það er ljóst að hvaða flík sem er klæðir konuna vel.

Mynd: Josiah Kamau

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað gerir maður til að verða sér úti um aukatekjur? – Hugmyndir íslenskra netverja eru fjölbreyttar, fyndnar og sumar ólöglegar

Hvað gerir maður til að verða sér úti um aukatekjur? – Hugmyndir íslenskra netverja eru fjölbreyttar, fyndnar og sumar ólöglegar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Beggi Ólafs daðraði við ókunnuga konu og leitar nú að henni – „Sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig“

Beggi Ólafs daðraði við ókunnuga konu og leitar nú að henni – „Sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex mistök sem notendur þyngdartapslyfja gera

Sex mistök sem notendur þyngdartapslyfja gera
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þakklát fyrir erfiðleikana – „Ég þorði að vera berskjölduð, ég þorði að vera ég“

Þakklát fyrir erfiðleikana – „Ég þorði að vera berskjölduð, ég þorði að vera ég“