fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
Fókus

Phil Collins fluttur á sjúkrahús

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júní 2017 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski tónlistarmaðurinn Phil Collins var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa dottið illa í hótelherbergi sínu í nótt.

Collins, sem er 66 ára, kom fram á tónleikum í Royal Albert Hall í gærkvöldi og stóð til að hann kæmi einnig fram á tónleikum í kvöld og annað kvöld. Þeim hefur hins vegar verið frestað um óákveðinn tíma.

Að sögn breskra fjölmiðla var Collins á leið á salernið þegar hann datt og hlaut höfuðáverka. Í yfirlýsingu sem birtist á opinberri Facebook-síðu hans kom fram að Collins væri viðkvæmur í fótum vegna aðgerðar á baki sem hann gekkst undir fyrir nokkru. Hann ætti það til að missa mátt í fótum og það hafi gerst í nótt með fyrrgreindum afleiðingum.

Collins var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús þar sem nokkur spor voru saumuð í höfuð hans. Collins mun vera á batavegi eftir slysið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Nýtt lag Ólafs F. – Öræfaandi

Nýtt lag Ólafs F. – Öræfaandi
Fókus
Í gær

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur og finnst þetta skrýtið“

Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur og finnst þetta skrýtið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: GIMP er öflugt og ókeypis myndvinnsluforrit

Fræðsluskot Óla tölvu: GIMP er öflugt og ókeypis myndvinnsluforrit
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gyða tók sprettinn heim ef hún heyrði í sjúkrabíl – „Ég var alltaf viss um að þetta væri dagurinn sem þeir væru að sækja hana, þetta væri bara búið“

Gyða tók sprettinn heim ef hún heyrði í sjúkrabíl – „Ég var alltaf viss um að þetta væri dagurinn sem þeir væru að sækja hana, þetta væri bara búið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég áttaði mig á því að sjúklingar þurfa að vita af þessu, hjúkrunarfræðingar þurfa að vita af þessu“

„Ég áttaði mig á því að sjúklingar þurfa að vita af þessu, hjúkrunarfræðingar þurfa að vita af þessu“