fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fókus

Beckham í fyrstu kvikmynd sinni

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 14. maí 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham sést bregða fyrir í nýjustu kvikmynd vinar síns, Guy Ritchie, King Arthur; Legend of the Sword. Stikla úr myndinni var nýlega sýnd opinberlega en þar sést Beckham, sem er í hlutverki skylmingakappa, skiptast á nokkrum orðum við Arthur konung þegar sá síðarnefndi ætlar að draga sverðið Excalibur úr steininum.

Þetta stutta atriði fór illa í marga netverja sem létu svívirðingar dynja á Beckham og sögðu að hann gæti ekki leikið. Leikstjórinn Guy Ritchie fékk það líka óþvegið fyrir að hafa plantað þessum stórvini sínum í myndina. Prúðari netverjar létu einnig í sér heyra en þar var tónninn öðruvísi því þeir óskuðu Beckham til hamingju með frumraun sína í kvikmyndaleik og sögðust hlakka til að sjá myndina.

Með aðalhluverk í myndinni fara Charlie Hunnam, Eric Bana og Jude Law. Hunnam hrósar Beckham fyrir þá fagmennsku sem hann segir einkenna hann. Hann segir Beckham vera mann sem taki vinnu sína mjög alvarlega og að hann hafi lagt sig verulega fram meðan á upptökum stóð. Leikstjórinn Ritchie hefur einnig komið Beckham til varnar og segir hann hæfileikaríkan leikara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Deilir því hvernig ákveðinn líkamshluti eiginmannsins breyttist óvænt í kjölfar þyngdartaps

Deilir því hvernig ákveðinn líkamshluti eiginmannsins breyttist óvænt í kjölfar þyngdartaps
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikil breyting á George Clooney – Litaði fræga silfurhárið brúnt

Mikil breyting á George Clooney – Litaði fræga silfurhárið brúnt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“