fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Fókus

Öryggið út um gluggann

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. júní 2016 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þann daginn fauk fjárhagslega öryggið út um eldhúsgluggann,“ skrifar Anna Karen Kristjánsdóttir, sambýliskona Sævars Guðmundssonar, á Facebook um þá ákvörðun hans að ráðast, ásamt Sölva Tryggvasyni í gerð heimildamyndar um undankeppni EM í knattspyrnu. Myndin verður frumsýnd í kvöld, föstudag.

Lengi vel gekk erfiðlega að fjármagna myndina en eins og gefur að skilja hefur það tekið á fjölskyldur þeirra. „Allir hafa fengið að finna fyrir því, en um leið vonandi lært að það er mikilvægt, göfugt og gott að hafa ástríðu og að af henni geti skapast stórmerkileg verk … sem ég efast ekki um að þessi mynd sé,“ skrifar hún og bætir við: „Til hamingju með áfangann, ég trúi því einlæglega að þið hafið skapað verðmæti fyrir fótboltahreyfinguna alla með gerð þessarar myndar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara
Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tvær skærustu tennisstjörnur heims í rómantískri ferð á Íslandi – Gistu á hóteli þar sem nóttin kostar hálfa milljón

Tvær skærustu tennisstjörnur heims í rómantískri ferð á Íslandi – Gistu á hóteli þar sem nóttin kostar hálfa milljón
Fókus
Fyrir 4 dögum

Cher fékk sjokk þegar hún lét breyta nafni sínu

Cher fékk sjokk þegar hún lét breyta nafni sínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er eitt að eiga skilnaðarbarn og annað að eiga barn með fanga“

„Það er eitt að eiga skilnaðarbarn og annað að eiga barn með fanga“