fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Fókus

Frábær stemning á Esjunni: Hátt í 3.000 sóttu tónleika Gus Gus

Létu lítið skyggni, forsetakosningar og EM í fótbolta engin áhrif hafa

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 25. júní 2016 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var frábær stemning á Esjunni í dag þrátt fyrir lítið skyggni, forsetakosningar og Evrópumótið í fótbolta. Klukkan 14 hófust Nova-tónleikar Gus Gus á toppi Esjunnar og létu hátt í þrjú þúsund manns sjá sig.

Meðfylgjandi eru myndir frá tónleikahaldinu sem fór vel fram, þrátt fyrir að skyggni væri tiltölulega lítið. DJ Margeir hitaði upp fyrir Gus Gus sem flutti meðal annars nýtt lag á tónleikunum.

Mynd: Stefán Pálsson

Mynd: Stefán Pálsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Auri náði naumlega að bjarga barnungum syni sínum frá mansalshring

Auri náði naumlega að bjarga barnungum syni sínum frá mansalshring
Fókus
Í gær

Læknir segir að þetta ættu allir að kunna – „Eina kúkaráðið sem virkar í alvöru“

Læknir segir að þetta ættu allir að kunna – „Eina kúkaráðið sem virkar í alvöru“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist vera hársbreidd frá því að hefja kynferðislegt samband með systur sinni

Segist vera hársbreidd frá því að hefja kynferðislegt samband með systur sinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óheppileg mistök Costco vekja athygli Íslendinga – „Hver setur stól í örbylgjuofn?“

Óheppileg mistök Costco vekja athygli Íslendinga – „Hver setur stól í örbylgjuofn?“