fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Fókus

Taylor Swift og Calvin Harris eru hætt saman

Svo virðist sem 15 mánaða ástarsambandi þeirra sé lokið

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 2. júní 2016 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem 15 mánaða ástarsambandi poppstjörnunnar Taylor Swift og skoska plötusnúðsins Calvin Harris sé lokið. Sögusagnir hafa verið í gangi um sambandsslitin síðustu daga.

Í dag greinir bandaríski slúðurfréttarisinn TMZ frá því að staðfesting hafi fengist á því að þau séu hætt saman.

Taylor og Calvin voru í miklu eftirlæti hjá slúðurpressunni um allan heim. Að auki voru þau dugleg við að setja hversdagslegar myndir af sér á Instagram.

Parið fyrrverandi opinberaði samband sitt á Billboard verðlaunahátíðinni árið 2015. Enn hefur ekkert verið gefið upp opinberlega varðandi ástæður skilnaðarins. Sambandsslitin hafa komið aðdáendum þeirra í opna skjöldu en allt virtist í himnalagi þegar þau héldu upp á eins árs sambandsafmælið fyrir nokkrum vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara
Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tvær skærustu tennisstjörnur heims í rómantískri ferð á Íslandi – Gistu á hóteli þar sem nóttin kostar hálfa milljón

Tvær skærustu tennisstjörnur heims í rómantískri ferð á Íslandi – Gistu á hóteli þar sem nóttin kostar hálfa milljón
Fókus
Fyrir 4 dögum

Cher fékk sjokk þegar hún lét breyta nafni sínu

Cher fékk sjokk þegar hún lét breyta nafni sínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er eitt að eiga skilnaðarbarn og annað að eiga barn með fanga“

„Það er eitt að eiga skilnaðarbarn og annað að eiga barn með fanga“