fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Brast í grát á sviðinu: Ótrúlegir hæfileikar – „Þetta var eins og að horfa á Billy Elliot“

Lagður í einelti í skóla

Auður Ösp
Miðvikudaginn 20. apríl 2016 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn ungi balletdansari Jack Higgins vann hugi og hjörtu dómara og áhorfenda í áheyrnarprufum fyrir Britain´s Got Talent nú á dögunum. Uppskar hann standandi lófaklapp eftir hafa flutt atriði sitt en það var ekki síður saga hans sem snerti við fólkinu í salnum.

Þessi efnilegi piltur er 14 ára gamall og kemur frá Liverpool. Ljóst er að gífurleg fagnaðarviðbrögð áhorfenda og dómara urðu honum um megn og brotnaði hann hreinlega niður við fagnarlætin. Hann viðurkenndi síðan að hann hafi orðið fyrir miklu aðkasti og stríðni í gegnum tíðina fyrir að hafa áhuga á ballett, þá einkum frá strákunum í skólanum.

„Ég hef verið kallaður ýmsum nöfnum. Ég hef verið lagður í einelti, verið kallaður hommi og sagt að dans sé fyrir stelpur og að ég dansi eins og stelpa,“ sagði hann.

Simon Cowell gaf honum þá gott ráð: „Veistu hvað hrekkjusvínin þola ekki? Þeir þola ekki þegar þú ert að standa þig vel. Ég get séð að þú ert búin að leggja hart að þér og ég óska þér til hamingju.“

David Walliams tók í sama streng. „Þetta var eins og að horfa á Billy Elliot. Þetta hreyfði virkilega við mér. Hver einasta hreyfing fólk í sér merkingu og tilfinningu.“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=KALp5_yy8Mg&w=600&h=422]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum