fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Fókus

Gæsahúð og tár í salnum: 15 ára stjarna er fædd

Ótrúlegir hæfileikar- Dómari stóð upp á borðinu í lokin

Auður Ösp
Laugardaginn 19. mars 2016 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sópranósöngkona á unglingsaldri vann hug og hjörtu áhorfenda og dómara á dögunum þegar áheyrnarprufur fóru fram fyrir Spain´s Got Talent en um er að ræða spænsku útgáfuna af sjónvarpsþáttunum vinsælu. Í lokin lá við að þakið myndi rifna af húsinu – slík voru fagnarviðbrögðin við flutningi hennar á hinni klassísku aríu O mio babbino caro.

Hin 15 ára gamla Arianna Moia sem er ítölsk og kemur frá Kanarí Eyjum kveðst vera afar náin móður sinni sem bundin er við hjólastól eftir bílslys. Ef Arianna vinnur keppnina vill hún nota verðlaunaféð til hjálpa móður sinni að finna hugsanlega lækningu.

Viðstaddir fengu gæsahúð þegar hin unga og upprennandi söngkona hóf upp raust sína og hreif hún allan salinn með sér líkt og sjá má á myndskeiðinu hér fyrir neðan. Það ættu því að vera talsverðar líkur á því að hún muni geta uppfyllt draum sinn.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=Gga7I9QS-58&w=854&h=480]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún og Dögg vara við mataræðinu sem Íslendingar eru að tapa sér yfir – „Eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda“

Guðrún og Dögg vara við mataræðinu sem Íslendingar eru að tapa sér yfir – „Eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svartsýnn barnungur dorgari: „Ég held að það sé ekkert mikill fiskur hérna“

Svartsýnn barnungur dorgari: „Ég held að það sé ekkert mikill fiskur hérna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Framakonur og þekktir áhrifavaldar tóku þátt í nýjasta æðinu

Framakonur og þekktir áhrifavaldar tóku þátt í nýjasta æðinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Helena er Ungfrú Ísland 2025

Helena er Ungfrú Ísland 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“