Íslenski dansflokkurinn frumsýndi á dögunum nýtt íslenskt barnaverk, Óður og Flexa halda afmæli. Eftirvænting og gleði skein úr andlitum frumsýningargesta. Vitanlega voru börnin áberandi, enda verkið samið fyrir þau.
Stormur fékk falleinkunn og Símon vandar Unu Torfa ekki kveðjurnar – „Hefur ekki leikhæfileika til að standa undir aðalrullu í söngleik á stóra sviðinu“