fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Ed Sheeran fór í þyrlu upp á Eyjafjallajökul

Skellti sér á hundasleða og skemmti sér vel

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 19. febrúar 2016 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran dvelur hér á landi þessa dagana með kærustu sinni, Cherry Seaborn. Þessi 25 ára tónlistarmaður skellti sér á Eyjafjallajökul í gær og mætti hann á svæðið í þyrlu. Mynd af kappanum á jöklinum birtist á Facebook í gær.

Samkvæmt upplýsingum DV fór tónlistarmaðurinn meðal annars á vélsleða auk þess sem hann prófaði hundasleða. Virtist Sheeran skemmta sér vel í kuldanum uppi á jökli.

Á miðvikudag var greint frá því að Sheeran hefði fagnað afmælisdegi sínum í Gamla fjósinu undir Eyjafjöllum þar sem hann borðaði meðal annars steikarsamloku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 1 viku

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“