fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Fókus

Ed Sheeran fór í þyrlu upp á Eyjafjallajökul

Skellti sér á hundasleða og skemmti sér vel

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 19. febrúar 2016 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran dvelur hér á landi þessa dagana með kærustu sinni, Cherry Seaborn. Þessi 25 ára tónlistarmaður skellti sér á Eyjafjallajökul í gær og mætti hann á svæðið í þyrlu. Mynd af kappanum á jöklinum birtist á Facebook í gær.

Samkvæmt upplýsingum DV fór tónlistarmaðurinn meðal annars á vélsleða auk þess sem hann prófaði hundasleða. Virtist Sheeran skemmta sér vel í kuldanum uppi á jökli.

Á miðvikudag var greint frá því að Sheeran hefði fagnað afmælisdegi sínum í Gamla fjósinu undir Eyjafjöllum þar sem hann borðaði meðal annars steikarsamloku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðbjörg bjó ein 12 ára gömul og allir vissu það en enginn gerði neitt – „Þetta var auðvitað mikil höfnun“

Guðbjörg bjó ein 12 ára gömul og allir vissu það en enginn gerði neitt – „Þetta var auðvitað mikil höfnun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hawk Tuah“ stelpan segir að karlmenn séu bara á höttunum eftir einu þegar þeir senda henni skilaboð

„Hawk Tuah“ stelpan segir að karlmenn séu bara á höttunum eftir einu þegar þeir senda henni skilaboð
Fókus
Fyrir 3 dögum

50 stærstu stjörnur YouTube berjast um 1 milljón dala -„Þú ert vondur maður, herra Beast“

50 stærstu stjörnur YouTube berjast um 1 milljón dala -„Þú ert vondur maður, herra Beast“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri

Shannon Doherty látin aðeins 53 ára að aldri
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar