fbpx
Þriðjudagur 03.september 2024
Fókus

Kláruðu tónleikana, þremur mánuðum eftir fjöldamorðin

Eagles of Death Metal héldu tónleika í Bataclan-höllinni í gær – Voru að spila þegar hryðjuverkin í París áttu sér stað

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. febrúar 2016 07:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska rokkhljómsveitin Eagles of Death Metal hélt í gærkvöldi tónleika í Bataclan-tónleikahöllinni í París. Hljómsveitin spilaði þar síðast þegar hryðjuverkin í París áttu sér stað og fjöldi fólk lést, meðal annars í tónleikahöllinni.

Í gær steig sveitin því aftur á svið, um þremur mánuðum eftir að hryðjuverkamenn réðust inn í höllina á meðan á tónleikum þeirra stóð. Hátt í hundrað létust í árásinni í Bataclan í nóvember. Á tónleikunum í gær voru hundruð eftirlifenda ásamt fjölskyldum þeirra sem særðust eða létu lífið í árásinni staddir á tónleikunum.

Hljómsveitarmeðlimir Eagles of Death Metal höfðu lofað aðdáendum sínum að þeir myndu klára tónleikanna sem hryðjuverkamennirnir eyðilögðu. Í frétt Guardian segir að tónleikarnir í gær hafi gengið vel. Fram kemur að tónleikarnir hafi verið ansi tilfinningaþrungnir enda árásin enn í fersku minni margra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bragi flutti skuldum vafinn til Miami en sneri blaðinu við með dugnaði og elju – Efnaðist á fasteignum og rekur öflugt fyrirtæki ytra

Bragi flutti skuldum vafinn til Miami en sneri blaðinu við með dugnaði og elju – Efnaðist á fasteignum og rekur öflugt fyrirtæki ytra
Fókus
Í gær

Kardashian-systir segist laðast kynferðislega að sjálfri sér

Kardashian-systir segist laðast kynferðislega að sjálfri sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Andrúmsloftið þungt meðan Fanney Dóra og Aron biðu eftir fréttum um aðgerð dóttur þeirra – „Svo kom hann inn brosandi“

Andrúmsloftið þungt meðan Fanney Dóra og Aron biðu eftir fréttum um aðgerð dóttur þeirra – „Svo kom hann inn brosandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er Dagur Sig betri en orginal söngvarinn?

Er Dagur Sig betri en orginal söngvarinn?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Páll átti óvænta endurfundi eftir nærri hálfa öld – „Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið“

Páll átti óvænta endurfundi eftir nærri hálfa öld – „Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gúrkusalat Sölku slær í gegn

Gúrkusalat Sölku slær í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir vill koma sonunum út og auglýsir í Bændablaðinu – „Með þrjá drengi gefins á gott heimili“

Móðir vill koma sonunum út og auglýsir í Bændablaðinu – „Með þrjá drengi gefins á gott heimili“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ari Trausti veitir góð ráð um jökla- og íshellaferðir

Ari Trausti veitir góð ráð um jökla- og íshellaferðir