fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Fókus

Kemur ástinni á óvart í Hörpu á Valentínusardaginn

Og nei, Þórunn Erna Clausen er ekki ólétt

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. febrúar 2016 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér að neðan má sjá myndband í anda Valentínusardagsins. Þar má sjá ungt par í Eldborgarsal Hörpu en maðurinn er búinn að undirbúa svolítið óvænt fyrir konuna sína.

Leikstjóri stuttmyndarinnar heitir Smári Gunnarsson. Hann á sjálfur hugmyndina að myndinni og fékk Þórunni Ernu Clausen og Guðmund Inga Þorvaldsson til liðs við sig.

Þórunn segir í samtali við DV að það hafi tekið einn dag að taka upp myndina og að það séu til tvær útgáfur af henni.
„Þetta var mjög skemmtilegur dagur og í leiðinni tók ég mér smá frí frá undirbúningnum fyrir Söngvakeppnina,“ segir Þórunn sem á jafnframt lagið Hugur minn er, eða I promised you then, í keppninni.

Þórunn vill koma því á framfæri að hún er alls ekki ólétt. Óléttukúlan sem sést á myndinni er púði en hún fékk símtal frá ónefndum blaðamanni í morgunsárið sem var forvitinn um hvort hún ætti von á barni.

„Þetta er sæt saga um að koma ástinni sinni á óvart og stíga út fyrir þægindarammann. Ég held að við gerum aldrei of mikið af því“

(function(d, s, id) { var js, fjs = d.getElementsByTagName(s)[0]; if (d.getElementById(id)) return; js = d.createElement(s); js.id = id; js.src = „//connect.facebook.net/is_IS/sdk.js#xfbml=1&version=v2.3“; fjs.parentNode.insertBefore(js, fjs);}(document, ‘script’, ‘facebook-jssdk’));

Happy Valentine's Day // Gleðilegan Valentínusardag

Posted by Harpa Concert and Conference Centre on 13. febrúar 2016

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Logi var tekinn af lærisveinunum – „Mér líður eins og kennara sem er stoltur af nemendum sínum“

Logi var tekinn af lærisveinunum – „Mér líður eins og kennara sem er stoltur af nemendum sínum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru stórstjörnurnar sem velja Ungfrú Ísland 2024

Þetta eru stórstjörnurnar sem velja Ungfrú Ísland 2024
Fókus
Fyrir 5 dögum

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á
Fókus
Fyrir 6 dögum

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað