fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024
Fókus

Garðar: „Afar sorglegt að heyra um andlát fyrrum liðsfélaga“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2016 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukappinn Garðar Gunnlaugsson sem leikur með ÍA minnist Felipe Machado fyrrum liðsfélaga sem hann lék með hjá CSKA Sofia á árunum 2008 til 2009. Frá þessu er greint á RÚV en þriggja daga þjóðarsorg er nú í Brasilíu eftir hryllilegt flugslys sem átti sér stað í nótt. Um borð voru 81 en aðeins sex komust lífs af. Um borð í vélinni voru liðsmenn knattspyrnuliðsins Chapecoense sem voru á leið til Kólumbíu til að spila úrslitaleik í Suður-Ameríkukeppni félagsliða.

Garðar segir:

Afar sorglegt að heyra um andlát fyrrum liðsfélaga míns hjá CSKA, Filipe Machado og liðsfélaga hans hjá Chapecoense sem létust þegar flugvél þeirra hrapaði í Kólumbíu í gær. Bið fyrir og hugur minn er hjá fjölskyldu hans og fjölskyldum allra þeirra sem voru um borð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

George Clooney trompaðist á setti – „Ég ætlaði að drepa hann, drepa hann“

George Clooney trompaðist á setti – „Ég ætlaði að drepa hann, drepa hann“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Love Island-par hætt saman – „Mér hefði aldrei dottið í hug að saga okkar myndi enda, sérstaklega með þessum hætti“

Love Island-par hætt saman – „Mér hefði aldrei dottið í hug að saga okkar myndi enda, sérstaklega með þessum hætti“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla: Ásdís Rán fagnaði 45 ára afmæli

Myndaveisla: Ásdís Rán fagnaði 45 ára afmæli
Fókus
Fyrir 2 dögum

Laufey tilnefnd til verðlauna á VMA

Laufey tilnefnd til verðlauna á VMA
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimma eftir Ragnar Jónasson í sjónvarpið – Sjáðu stikluna

Dimma eftir Ragnar Jónasson í sjónvarpið – Sjáðu stikluna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gengur brösulega að halda í starfsfólk – Starfsmannastjórinn forðaði sér eftir aðeins 3 mánuði í starfi

Gengur brösulega að halda í starfsfólk – Starfsmannastjórinn forðaði sér eftir aðeins 3 mánuði í starfi