fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Fullt var út úr dyrum á Hilton í gærkvöldi

Hillary Clinton rúllaði upp kosningum bandaríska sendiráðsins

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 9. nóvember 2016 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fullt var út úr dyrum á kosningavöku bandaríska sendiráðsins, sem haldin var á Hilton Hotel Nordica í gærkvöldi, en ljósmyndari DV var á staðnum. Haldnar voru forsetakosningar í salnum en þar vann Hillary Clinton með miklum yfirburðum – ólíkt því sem gerðist vestanhafs.

Hver veit nema pólitíkin hér heima hafi borið á góma. Með Svandísi Svavarsdóttur og Sigurði Inga Jóhannssyni á myndinni er eiginmaður Svandísar, Torfi Hjartarson.
Vinstri græn og Framsóknarmaður Hver veit nema pólitíkin hér heima hafi borið á góma. Með Svandísi Svavarsdóttur og Sigurði Inga Jóhannssyni á myndinni er eiginmaður Svandísar, Torfi Hjartarson.
Tobba Marinósdóttir lét sig ekki vanta.
Brosmild og sæt Tobba Marinósdóttir lét sig ekki vanta.
Bryndís Guðmundsdóttir og Árni Sigfússon, fyrrverandi bæjarstjóri, ásamt Barða í Bang Gang.
Þrjú kát Bryndís Guðmundsdóttir og Árni Sigfússon, fyrrverandi bæjarstjóri, ásamt Barða í Bang Gang.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins og Illugi Gunnarsson fráfarandi menntamálaráðherra brostu út að eyrum.
Sjálfstæðismenn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins og Illugi Gunnarsson fráfarandi menntamálaráðherra brostu út að eyrum.
Hjónin Guðrún Ögmundsdóttir og Gísli Arnór Víkingsson.
Skemmtu sér vel Hjónin Guðrún Ögmundsdóttir og Gísli Arnór Víkingsson.
Eyþór Arnalds og Ásta Garðarsdóttir.
Hýr á brá Eyþór Arnalds og Ásta Garðarsdóttir.
Ása Baldvinsdóttir,Ari Trausti Guðmundsson, Albert Jónsson og Sigríður Snævarr.
Glatt á hjalla Ása Baldvinsdóttir,Ari Trausti Guðmundsson, Albert Jónsson og Sigríður Snævarr.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Bogi kaupir á Brúnastöðum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Margrétar og Ísaks komin með nafn – Skírnartertan eins og listaverk

Dóttir Margrétar og Ísaks komin með nafn – Skírnartertan eins og listaverk