fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Óséð atriði úr Skaupinu birt: Sjáðu týnda atriði Tólfunnar

Í kvöld verður lengri útgáfa af Áramótaskaupinu sýnt – Tólfan og forsætisráðherra í miðbæ Reykjavíkur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. janúar 2016 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld verður lengri útgáfa af Áramótaskaupinu sýnd á RÚV. Þar verða ýmis atriði sem ekki voru í Skaupinu þegar það var sýnt á gamlárskvöld. Meðal þeirra er langt atriði með Tólfunni, stuðningssveit íslenska landliðsins í knattspyrnu.

Meðlimir Tólfunnar voru margir svekktir þegar atriðið birtist ekki á gamlárskvöld. Atriðið er tekið upp í miðbæ Reykjavíkur, þar sem meðlimir Tólfunnar ganga fylltu liði með Hannesi Óla Ágústssyni, sem leikur Sigmund Davíð Gunnlaugsson í atriðinu.

Lengri útgáfa Skaupsins verður sýnd á RÚV klukkan 21:15 í kvöld.

Hér má nálgast atriði Tólfunnar.

(function(d, s, id) { var js, fjs = d.getElementsByTagName(s)[0]; if (d.getElementById(id)) return; js = d.createElement(s); js.id = id; js.src = „//connect.facebook.net/is_IS/sdk.js#xfbml=1&version=v2.3“; fjs.parentNode.insertBefore(js, fjs);}(document, ‘script’, ‘facebook-jssdk’));

Í kvöld kl.21.15 á RÚV verður, "Áramótaskaup 2015" endursýnt í lengri útgáfu með áður óséðum atriðum. Eitt er víst að við í Tólfunni munum sjást í kvöld.

Posted by Stuðningssveitin Tólfan on 8. janúar 2016

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“