fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

„Höfnunin verður svo mikil“

Jón Óskar segir listamenn taka vinnuna nær sér en aðrir

Indíana Ása Hreinsdóttir
Laugardaginn 30. janúar 2016 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við Hulda höfum verið óskaplega lánsöm . Okkur hefur vegnað vel en um leið og við útskrifuðumst vorum við tekin upp af galleríistum á Norðurlöndunum sem tóku okkur upp á sína arma og sýndu okkur um allt. Þetta hefur gengið vel. Fyrstu árin var salan ekki mikil en eftir því sem maður vinnur lengur verður þetta auðveldara.“

„Ég man þegar ég var krakki, að fylgjast með myndlistamönnum sem voru í kringum foreldra mína, hvað maður skynjaði sterkt hvað þetta var erfitt líf. Þetta getur verið töff og vonbrigðin svo mikil – ekki bara peningalega heldur andlega. Ég held að allt listafólk taki yfirhöfuð vinnu sína mun nær sér en fólk í öðrum störfum. Listin verður einhvern veginn endurspeglun af manni sjálfum og höfnunin verður því svo mikil.“

Myndlistamaðurinn Jón Óskar hefur lifað og hrærst í listinni frá unga aldri. Indíana Ása Hreinsdóttir spjallaði við Jón Óskar um áhrif móður hans, sambandið við Huldu Hákon, átrúnaðargoðið David Bowie, fjölskylduna og listina sem hann skilgreinir sem káf á vegg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“