fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

„Það fór allt“

Logi Geirs tapaði öllum peningunum sínum – Sá fyrir sér að koma heim með hundruð milljóna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 30. janúar 2016 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Logi Geirsson hafi leyft sér að kaupa gullbindi á 300 þúsund krónur, sem setti internetið á hliðina um tíma, þá segist hann alls ekki vera ríkur

„Ég myndi segja að á árunum 2008 og 2009 hafi ég getað sagst eiga pening. En út af fasteignabraskinu þá hef ég þurft að vinna mig upp aftur, alveg frá núlli. Eiginlega úr mínus. Það fór allt.“ Hann viðurkennir að það sé ansi súrt að sitja eftir slyppur og snauður eftir svo mikla velgengni í atvinnumennskunni. „Ég var búinn að sjá fyrir mér að ég kæmi heim með hundruð milljóna á reikningnum. Að ég ætti nokkrar íbúðir úti í Þýskalandi og væri vel stæður eftir tíu ár í viðbót í atvinnumennskunni. Sem ég sá fyrir mér að spila. En svo var þessu öllu kippt undan mér. Allt gerðist á sama tíma. Ég meiðist og íbúðavesenið byrjar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“