fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Fókus

Hanna Rún og Nikita í myndbandi Of Monsters and Men

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. janúar 2016 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Of Monsters And Men hafa frumflutt nýtt myndband við lag sitt, Wolves without teeth. Einn efnilegasti leikstjóri landsins, Magnús Leifsson, stýrir tökum, en hann er kannski þekktastur fyrir myndband sitt við lagið Brennum allt með rappsveitinni Úlfi Úlfi.

Það er dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev sem fara með aðahlutverkin í myndbandinu en þar má sjá þau dansa af krafti við lag hljómsveitarinnar.

Myndbandið er mestu tekið upp í íþróttahúsinu við Kennaraháskóla Íslands að því er fram kemur á Vísir.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviðsetti Elvis Presley andlát sitt?

Sviðsetti Elvis Presley andlát sitt?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Átök eða leikur? – Varalesari greinir rifrildið milli Emmu Stone og Margaret Qualley

Átök eða leikur? – Varalesari greinir rifrildið milli Emmu Stone og Margaret Qualley