fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Konungleg heimsókn

Jóakim Danaprins og Marie prinsessa voru brosmild í Íslandsheimsókn

Kolbrún Bergþórsdóttir
Þriðjudaginn 26. janúar 2016 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóakim Danaprins og Marie eiginkona hans sóttu nýverið Ísland heim og tóku þátt í hátíðarhöldum vegna 100 ára afmælis Dansk-Islandsk Samfund. Opinber heimsókn þeirra hjóna stóð í tvo daga. Þau fóru meðal annars í bíltúr um Reykjavík, skoðuðu Hörpu og heimsóttu Epal til að kynna sér íslenska hönnun. Heimsókn þeirra lauk með hátíðarkvöldverði Dansk-Islandsk Samfund á Hótel Holti.

Jóakim og Marie stilltu sér upp í Norræna húsinu undir fánum landanna.
Konungleg stemning í Norræna húsinu Jóakim og Marie stilltu sér upp í Norræna húsinu undir fánum landanna.
Hjónin búa sig undir að skrifa nafn sitt í gestabók Norræna hússins.
Gestabókin skoðuð Hjónin búa sig undir að skrifa nafn sitt í gestabók Norræna hússins.
Vigdís Finnbogadóttir og Mette Kjuel Nielsen, sendiherra Dana á Íslandi.
Glæsilegar Vigdís Finnbogadóttir og Mette Kjuel Nielsen, sendiherra Dana á Íslandi.
Prinsinn og prinsessan voru brosmild í heimsókninni til Íslands.
Prúðbúin á hátíðarkvöldverði Prinsinn og prinsessan voru brosmild í heimsókninni til Íslands.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“