fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Eftirvænting í leikhúsi

Þjóðleikhúsið frumsýndi Umhverfis jörðina á 80 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir
Þriðjudaginn 26. janúar 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðleikhúsið frumsýndi leikritið Umhverfis jörðina á 80 dögum, eftir Karl Ágúst Úlfsson og Sigurð Sigurjónsson, byggt á hinni víðfrægu sögu Jules Verne. Eftirvænting skein úr augum gesta á frumsýningu.

Hinn vinsæli Gói mætti með börnin.
Eftirvænting Hinn vinsæli Gói mætti með börnin.
Ari Matthíasson og Hlín Agnarsdóttir voru kát.
Leikhússtjóri og gagnrýnandi Ari Matthíasson og Hlín Agnarsdóttir voru kát.
Leikhúsunnandinn Vigdís Finnbogadóttir lét sig ekki vanta og tók æskuna með sér.
Vigdís og börnin Leikhúsunnandinn Vigdís Finnbogadóttir lét sig ekki vanta og tók æskuna með sér.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf

Ragga varpar ljósi á bætiefnið sem besti kylfingur heims tekur – Mælir sterklega með því sjálf