fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Alexandra Diljá var kölluð Quasimodo, hryggskekkjubarn, aumingi og letingi

Var strítt af örinu

Indíana Ása Hreinsdóttir
Sunnudaginn 24. janúar 2016 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér var strítt mikið af örinu þegar ég var yngri og var kölluð Quasimodo, hryggskekkjubarn, aumingi og letingi. Það vildi enginn vera með mér og ég átti fáa vini,“ segir segir Alexandra Dilja, 18 ára, sem greindist með góðkynja æxli við rifbein og mænu þegar hún var átta ára.

„Ég er orðin vön augngotunum, þær særa mig ekki lengur og svo hefur örið dofnað mikið. Ég finn samt ennþá fyrir því og fæ oft bakverki sem fara örugglega með mér í gröfina en ég er laus við æxlið og það er aðalatriðið.“

Á hverju ári greinast um 70 einstaklingar á aldrinum 18–40 ára með krabbamein. Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, stendur þessa dagana fyrir átakinu #shareyourscar þar sem hugrakkir einstaklingar stíga fram og deila sinni sögu. DV spjallaði við fimm einstaklinga sem greinst hafa með illkynja eða góðkynja æxli og bera þess merki alla ævi.

Smelltu á sjá meira til að lesa greinina í heild sinni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagðist hafa „sónað út“ þegar eiginmaðurinn sagði brandara um líkama hennar

Sagðist hafa „sónað út“ þegar eiginmaðurinn sagði brandara um líkama hennar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“