fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Hinsta ósk Dorian uppfyllt: „Áður en ég fer til himna vil ég verða frægur“

Dorian er með ólæknandi krabbamein – Þúsundir manna hjálpa við að láta draum hans rætast

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. janúar 2016 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorian Murray, átta ára drengur frá Bandaríkjunum, er ólæknandi krabbamein. Hans hinsta ósk er að verða heimsfrægur og hafa þúsundir manna hjálpað Dorian við að láta drauminn rætast.

Foreldrar Dorian ákváðu árið 2013 að binda enda á krabbameinsmeðferð hans eftir að læknar uppgötvuðu að krabbameinið hafði borist í heila hans og mænu. Þau fóru því með Dorian heim af sjúkrahúsinu til að hann gæti notið síðustu stundanna í faðmi fjölskyldunnar.

Eftir að hætt var við meðferðina bað Dorian foreldra sína um að fara með hann til Kína svo hann gæti séð Kínamúrinn. Í þeirri ferð sagði hann svo við föður sinn að hans heitasta ósk væri að verða heimsfrægur.

Faðir Dorian birti þá færslu á Facebook þar sem hann greindi frá ósk sonar síns og bað fólk um að setja myndir á Facebook undir myllumerkinu #Dstrong.

Færslan vakti mikla athygli og varð myllumerkið fljótlega eitt það allra vinsælasta á Twitter og á Facebook. Þúsundir manna hafa nú sent Dorian myndir undir myllumerkinu. Þá hafa fjölmargar stjörnur víðs vegar um heiminn sent Dorian mynd og baráttukveðjur í gegnum samfélagsmiðla í þeim tilgangi að gera hann frægan.

Í gær birti fréttastofan AJ+ myndband þar sem tekið er viðtal við Dorian. Þar sem hann sagði frá draumi sínum og baráttuna við krabbameinið.

„Áður en ég fer til himna mun ég reyna að verða eins frægur og ég get.“

Hér má sjá viðtalið við Dorian.

(function(d, s, id) { var js, fjs = d.getElementsByTagName(s)[0]; if (d.getElementById(id)) return; js = d.createElement(s); js.id = id; js.src = „//connect.facebook.net/is_IS/sdk.js#xfbml=1&version=v2.3“; fjs.parentNode.insertBefore(js, fjs);}(document, ‘script’, ‘facebook-jssdk’));

Dorian's Last Wish

Eight-year-old Dorian Murray has a rare type of cancer and his last wish is to be famous. This is how the world is helping him realize his dream.

Posted by AJ+ on 20. janúar 2016

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“