fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fókus

„Með algjöra hörmungahyggju“

Áföllin hafa valdið Ragnheiði kvíða

Indíana Ása Hreinsdóttir
Sunnudaginn 17. janúar 2016 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég gat ekki sofnað og hjartslátturinn varð æ hraðari og ég hélt að ég væri að fá heilablóðfall. Ég ákvað því að hringja í pabba og fékk hann til að sofa inni í stofu heima hjá mér svo sonur minn væri ekki einn með mér dauðri. Þar sem ég augljóslega dó ekki tókst mér að skríða til læknis um morguninn þar sem ég fékk að vita að ég væri alls ekki að fá heilablóðfall heldur væri þetta kvíðakast.

Áslaug Perla og Kristjón.
Áslaug Perla með föður sínum Áslaug Perla og Kristjón.

Mynd: Úr einkasafni

Ég hef verið alveg ofsalega dauðahrædd; fengið dauðann fullkomlega á heilann og óttast svo að deyja frá syninum. Ég sá alltaf það versta fyrir mér, var með algjöra hörmungahyggju og um tíma varð ég að taka heimasímann úr sambandi því ég fór í uppnám í hvert skipti sem hann hringdi. Þetta var orðið skilyrt. Enda hef ég farið í allt of margar jarðarfarir.“

Áslaug Perla Kristjónsdóttir lést árið 2000 þegar henni var hrint niður af svölum blokkar í Engjahjalla. Systir hennar, Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, segir fjölskylduna ekki hafa jafnað sig eftir missinn. Indíana Ása Hreinsdóttir ræddi við Ragnheiði um Áslaugu Perlu, daginn örlagaríka, fyrirgefninguna, ástina og sorgina eftir því sem hefði getað orðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“
Fókus
Í gær

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“

Ragnhildur birti nýja sjálfsmynd sem er „dæmi um konu eins og hún kemur af kúnni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá

Gísli segist hafa beðið um að fara á staði handan jarðar – Lýsir því og þeim sem hann sá
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn