fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

„Hún var ekki bara stelpan sem var myrt“

Ragnheiður M. Kristjónsdóttir vill heiðra minningu systur sinnar

Indíana Ása Hreinsdóttir
Laugardaginn 16. janúar 2016 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þegar eitthvað svona hrikalegt gerist eru viðkomandi skilgreindir sem fórnarlömb en ég vil að fólk muni eftir Áslaugu Perlu sem stúlku sem átti framtíðina fyrir sér. Hún var ekki bara stelpan sem var myrt heldur líka þessi frábæra, fyndna og granna stelpa sem borðaði hratt og hélt að hún væri svo góður dansari. Þessi klaufi sem var algjör písl en tókst þó að brjóta sófann minn þótt hún væri helmingi léttari en ég. Ég vil ekki bara einblína á það hræðilega og ræða bara um „málið“ þegar minnst er á Áslaugu Perlu.“

Áslaug Perla Kristjónsdóttir lést árið 2000 þegar henni var hrint niður af svölum blokkar í Engjahjalla. Systir hennar, Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, segir fjölskylduna ekki hafa jafnað sig eftir missinn. Indíana Ása Hreinsdóttir ræddi við Ragnheiði um Áslaugu Perlu, daginn örlagaríka, fyrirgefninguna, ástina og sorgina eftir því sem hefði getað orðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“