Tónlistarmaðurinn Björn L. hefur sent frá sér nýtt lag og tilheyrandi myndband. Lög Björns hafa vakið athygli í gegnum tíðina, en lag hans, Nóttin bíður fór til að mynd í fjórða sæti á vinsældarlista Rásar 2.
„Lagið fjallar um mikilvægi þess að lifa í núinu og einfaldlega njóta augnabliksins,“ segir Björn um nýja lagið, sem ber nafnið Breathe.
Fleiri lög og upplýsingar um Björn má finna á heimasíðu hans, www.bjornl.com og á Facebook síðunni www.facebook.com/bjornlmusic.
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=FD_-9QeHYmQ?rel=0&showinfo=0&w=640&h=360]